Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

15. júní 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tengjum ríkið 2023 - forskráning

Forskráning er hafin á Tengjum ríkið ráðstefnuna sem verður haldin í Hörpu þann 22.september.

Tengjum-rikid-vefbordar Frett-2500x1313

Yfirskrift ráðstefnunnar er Stafrænt samfélag og skiptist í undirþemun Stafræn forysta, Stafrænt Ísland og Stafrænt öryggi.

Ráðstefnan í ár verður haldin í samstarfi við fund Norrænu ráðherranefndarinnar þar sem Ísland fer með formennsku.

Ráðstefnan fer fram sem fyrr segir þann 22.september frá 12.30-17, bæði í Hörpu og í streymi.

Nánari upplýsingar og forskráning á Tengjum ríkið 2023.

Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.