Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. mars 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 14. maí 2022

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl nk.

Landskjorstjorn

Landskjörstjórn hefur tekið við kosningavef dómsmálaráðuneytisins, kosning.is. Þar er að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd kosninga á Íslandi. Vefurinn er í vinnslu og verða meiri upplýsingar settar inn á hann á næstu dögum.