3. mars 2023
3. mars 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Stafræn beiðni um breytingu á forsjá
Nú geta foreldrar beðið um breytingu á forsjá barns með stafrænum hætti.

Ný stafræn beiðni um breytingu á forsjá barns hefur verið sett í loftið á Ísland.is.
Vonir standa til þess að ferlið við þessa umsókn verði nú þægilegra og einfaldara en verið hefur.