5. janúar 2024
5. janúar 2024
Þessi frétt er meira en árs gömul
Sóttvarnir og grímunotkun á HSU
Minnum á mikilvægi sóttvarna

Öndunarfærasýkingar eru að aukast þessa dagana í samfélaginu.
Vegna þess þurfum við að biðja heimsóknargesti á starfsstöðvum HSU að gæta sérstaklega að sóttvörnum og þá sem eiga erindi inn á lyflækningadeild að nota grímu.
Einnig biðjum við alla sem eru með öndunarfæraeinkenni að bera grímu á starfsstöðvum HSU.