Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. desember 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Skyndilokun nr. 6

Bann við veiðum með botnvörpu á Berufjarðarálshorni

Madur net mynd - Fiskistofa

Bann við veiðum með botnvörpu á Berufjarðarálshorni gengur í gildi kl. 12:00 þann 08. desember 2022 og gildir til kl. 12:00 þann 22. desember 2022.

Bannsvæðið afmarkast af eftirfarandi hnitum:

1. 64°08,00´N, 13°15,00´V
2. 64°03,00´N, 13°12,70´V
3. 64°05,50´N, 13°07,00´V
4. 64°08,50´N, 13°07,50´V

Forsendur: Bann við veiðum með botnvörpu á Berufjarðarálshorni. Smár ufsi í afla togara 93% undir viðmiðunarmörkum