29. janúar 2024
29. janúar 2024
Þessi frétt er meira en árs gömul
Skipti á aflamarki - framlenging á tilboðsfresti
Skiptimarkaðurinn hefur verið framlengdur um einn dag, til 30. janúar 2024 kl. 14:00.

Vegna bilunar í hugbúnaði þá hefur verið tekin ákvörðun um að framlengja skiptimarkaðinn til morgundagsins 30. janúar 2024.
Ef óskað er eftir nánari upplýsingum þá sendið tölvupóst á fiskistofa@fiskistofa.is