Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

13. október 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Sjúkrabílar Egilsstöðum

Á Egilsstöðum eru komnir tveir sjúkrabílar af nýjustu gerð og því ber að fagna enda bætir þetta tækjakost stofnunarinnar til muna. Hér má sjá okkar glæsilega sjúkraflutningsfólk á Egilsstöðum við bílana.

Sjúkrabílar Egillstöðum