Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. september 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Samningur við Frú Ragnheiði um skaðaminnkandi þjónustu

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert 20 milljóna samning við Rauða krossinn á Íslandi um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga í vímuefnavanda árið 2021. Fjármagnið rennur til skaðaminnkunarverkefnisins Frú Ragnheiðar sem starfar á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri.

Sjúkratryggingar lógó