Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. apríl 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Röng álagning vanrækslugjalds

Röng álagning vanrækslugjalds ökutækja í notkunarflokknum fornbifreið

Bílar í umferð

Við keyrslu vanrækslugjalds 1. apríl 2022 kom upp villa í skrá sem flokkar ökutæki úr ökutækjaskrá og fengu því ökutæki í notkunarflokknum fornbifreið ranga álagningu vanrækslugjalds.

Leiðrétting hefur farið fram og hefur álagning verið bakfærð/felld niður.

Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.