2. janúar 2024
2. janúar 2024
Rafræn dánarvottorð 2023
Í lok árs 2022 var útgáfa á rafrænum dánarvottorðum innleidd. Rafræn dánarvottorð fara á sama tíma til sýslumanns, embættis landlæknis og Þjóðskrár. Hér sparast mörg spor fyrir aðstandendur og opinberar stofnanir.
Eftir því sem leið á árið 2023 fjölgað útgáfu á rafrænum dánarvottorðum stöðugt. Í desember voru 91% af öllum dánarvottorðum rafræn.
Aðeins eitt hjúkrunarheimili á eftir að innleiða rafræn dánarvottorð.
Á meðfylgjandi mynd má sjá hver þróunin var í útgáfu á rafrænum dánarvottorðum.