Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. júlí 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Notendaprófanir- Forsíða Ísland.is

Nytsemispróf voru gerð þar sem notendur skoðuðu 3 mismunandi útgáfur af forsíðu island.is og báru saman núverandi forsíðu við 2 uppástungur að nýrri forsíðu.

Opin gögn á Íslandi

Nytsemispróf voru gerð þar sem notendur skoðuðu 3 mismunandi útgáfur af forsíðu Ísland.is og báru saman núverandi forsíðu við 2 uppástungur að nýrri forsíðu. Tilgangur nytsemisprófana var að fá sýn notenda á kosti og galla hverrar síðu fyrir sig.

Áskorun var að loka útgáfa nýrrar forsíðu sé sem notendavænust.

Ávinningur betri upplifun notenda af forsíðu.

Þróunarteymið Júní (Kosmos & Kaos + Parallel) vann að verkefninu í samstarfi við Stafrænt Ísland.

Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.