Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. janúar 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýjar rafrænar beiðnir um úrskurð um einfalt meðlag og úrskurð um umgengni

Nú hafa verið settar í loftið tvær nýjar rafrænar beiðnir á Ísland.is.

Skjaldarmerki

Nú hafa verið settar í loftið tvær nýjar rafrænar beiðnir á Ísland.is.

Vonir standa til þess að ferlið við þessar umsóknir verði nú þægilegra og einfaldara en verið hefur. Þá hafa báðar beiðnir jafnframt verið þýddar á ensku.