Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

19. maí 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýjar gagnasíður komnar í loftið

Fiskistofa hefur í samstarfi við Ísland.is og Stefnu unnið að uppsetningu nýrra gagnasíðna.

Fiskistofu forsíða gagnasíður

Með nýjum gagnasíðum er leitast við að birta gögn Fiskistofu með aðgengilegum og skýrum hætti og auðvelt verður að sækja gögn til að búa til skýrslur eða til áframhaldandi vinnslu fyrir notendur. Hægt er að fara inn á gagnasíðurnar á forsíðu vefs Fiskistofu.

Gagnasíðurnar eru enn í þróun og mun Fiskistofa leitast við að auka þjónustu við notendur með því að auka birtingu gagna á næstu misserum. Fiskistofa vonar að nýjar gagnasíður verði notendun til gagns og gamans. Allar ábendingar um það sem vel er gert eða betur má fara má senda á fiskistofa@fiskistofa.is.