Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. júlí 2024

Niðurstaða tilboðsmarkaðar í júlí

Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti júlí.

Fiskar i neti mynd - Fiskistofa

Alls bárust sex tilboð. Að þessu sinni var einu tilboði tekið að fullu.

Hér má sjá niðurstöðu tilboðsmarkaðarins

Skip nr.

Nafn

Tegund

Magn tonn

Tegund

Magn kg

2949

Jón Kjartansson

Síld

265

Þorskur

35.700