28. desember 2021
28. desember 2021
Meðmæli með framboðslista
Fyrir hverjar kosningar eru á bilinu 25-28 þúsund meðmæli sem safnast og er nú hægt að safna rafrænt á Ísland.is.
Fyrir alþingiskosningar þurfa allir sem ætla að gefa kost á framboði að safna meðmælum í þeim kjördæmum sem stjórnmálasamtök ætla að bjóða sig fram í.
Stjórnmálasamtök geta safnað meðmælum rafrænt fyrir framboðslista í hverju kjördæmi. Þegar uppgefinn fjöldi meðmæla hefur verið náð er þeim skilað rafrænt til yfirkjörstjórnar.
Meðmælendur sjá yfirlit yfir sín meðmæli inn á mínum síðum og geta afskráð meðmæli ef stjórnmálasamtök hafa ekki skilað inn framboðslistum til yfirkjörstjórnar.
Verkefnið var með marga mismunandi notendur:
Ábyrgðarmaður stjórnmálasamtaka
Yfirkjörstjórn
Meðmælandi
Löggjafinn í sniðin utan um mjög handvirkt ferli og því var það áskorun að tryggja góða notendaupplifun en jafnframt tryggja að verið sé að fylgja öllum þeim skrefum sem löggjafinn gerir ráð fyrir.
Ávinningur:
Fyrir hverjar kosningar eru á bilinu 25-28 þúsund meðmæli sem nú er hægt að safna rafrænt.
Nánar um verkefnið á Ísland.is
Þjónustueigandi / samstarfsaðilar:
Stafrænt Ísland
Dómsmálaráðuneytið
Landskjörstjórn
Þjóðskrá Íslands
Þróunarteymi:
Júní