Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

27. mars 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lokanir á heilsugæslustöðvum 27. mars

Heilsugæslustöðvar á Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirð loka.

Heilbrigðisstofnun Austurlands mekri með texta

Heilsugæslustöðvar á Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði eru lokaðar í dag 27. mars vegna veðurs.

Hringja skal í 112 ef þörf er á neyðaraðstoð!