12. mars 2024
12. mars 2024
Þessi frétt er meira en árs gömul
Leyfi vegna stækkunar Sigölduvirkjunnar
Fiskistofa hefur veitt Landsvirkjun, fyrir sitt leyti, leyfi fyrir stækkun Sigölduvirkjunnar.

Leyfið er birt til upplýsingar í samræmi við 36. gr. laga um lax- og silungsveiði og verður staðsetning framkvæmdanna aðgengileg í Hafsjánni.
Heimilt er að kæra útgáfu leyfis Fiskistofu vegna framkvæmdanna til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar tilkynningar.