9. janúar 2023
9. janúar 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Launamiðar 2023 vegna ársins 2022
Uppfærslu launamiðaforritsins er lokið þannig að hægt er að hefja launamiðavinnslu.

Meðfylgjandi eru leiðbeiningar sem einnig er að finna á Upplýsingatorgi Fjársýslunnar
Á heimasíðu Skattsins má finna leiðbeiningar og útskýringar varðandi launamiðana, launaframtalið og upplýsingar um skilafrest undir Orðsending nr. 3/2022 – „Leiðbeiningar um útfyllingu og rafræn gagnaskil – Launamiðar, hlutafjármiðar og launaframtal 2023."
Hjá Skattinum má einnig finna reglur um skattmat.
Skilafresturinn er til 20. janúar 2023.