Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. apríl 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Kosningavefur sýslumanna vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum vegna sveitarsjórnarkosninga 14. maí 2021 hefst föstudaginn 15. apríl 2022.

Umdæmi sýslumanna

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum vegna sveitarsjórnarkosninga 14. maí 2021 hefst föstudaginn 15. apríl 2022.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag kosninga og opnunartíma skrifstofa er að finna á kosningavef sýslumanna.