25. janúar 2023
25. janúar 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Upplýsingar um vegabréfið komið í appið
Í nýrri útgáfu af Ísland.is appinu er nú hægt að sjá upplýsingar úr vegabréfi undir Skírteini.

Fleiri nýjungar er að finna eins og hlekki á ýmsar umsóknir, fjölskylduhagi, ökutæki og fasteignir.
Hér getur þú sótt appið
Ef þið eruð með appið í símanum fyrir þá þarf aðeins að uppfæra það.