Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. janúar 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimilt að greiða öll gjöld með kreditkortum

Frá og með 1. janúar 2020 verður tekið við öllum íslenskum kreditkortum til greiðslu á gjöldum sem sýslumenn innheimta eða áskilja fyrir þjónustu sína.

kreditkort

Fram til þessa hefur einungis verið hægt að greiða fyrir slíka þjónustu með reiðufé eða debetkorti. Einnig má greiða með því að millifæra fjárhæðina sem verið er að greiða inn á reikning viðkomandi embættis.