4. janúar 2023
4. janúar 2023
Gjaldskrárhækkanir
Núna um áramótin urðu breytingar á lögum um aukatekjur ríkisjóðs.
Hægt er að sjá uppfærða gjaldskrá hér
Dæmi um breytingar eru að;
Vegabréf fyrir 18-66 ára hækkuðu úr 13.000 kr í 14.000 kr
Vegabréf fyrir aðra var hækkaði úr 5.600 kr í 6.000kr.
Ökuskírteini 8.000 kr í 8.600 kr
Bráðabirgðaökuskírteini 4.000 kr í 4.300 kr.
Ökuskírteini fyrir 65 ára og eldri 1.650 kr í 1.800 kr.
Þinglýsingargjald fór úr 2.500 kr í 2.700 kr
Veðbókarvottorð fór úr 2.000 kr í 2.200 kr.
Fjárnámsgjald var 1% af upphæð kröfu en er nú orðið fast gjald 13.000 kr
Gjald vegna nauðungarsölu fór einnig úr 1% af kröfu í fast gjald 40.000 kr.
Lögbókandagerðir 2.500 kr í 2.700 kr.
Heimagistingarleyfi 8.500 kr í 9.200 kr