Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. maí 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Gátlisti fyrir aðgengilegar kosningar

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur að höfðu samráði við hagsmunasamtök tekið saman meðfylgjandi gátlista fyrir aðgengilega kosningar.

Landskjorstjorn

Yfirkjörstjórnir eru hvattar til að kynna sér efni gátlistans við undirbúning og framkvæmd kosninganna.