Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. maí 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ferðumst innanlands í sumar

Búum til minningar á ferðalagi innanlands og styðjum við bakið á íslenskri ferðaþjónustu

Ferðagjöf

Ferðagjöfin

Allir einstaklingar, með lögheimili á Íslandi, fæddir 2002 og fyrr fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin er liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru og efla þannig íslenska ferðaþjónustu sem og hvetja landsmenn til að eiga góðar stundir á ferðalagi víðs vegar um landið. Nánari upplýsingar má finna á ferðalag.is.

Þegar gjöf er sótt verður til Ferðagjöf sem er tengd við símanúmer eiganda.

Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.