Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. júlí 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Federal Spey kyrrsett

Búlkskipið Federal Spey – IMO 9610456 - var kyrrsett í Straumsvík þann 5. júlí.

Kaðlar á skipi

Búlkskipið Federal Spey – IMO 9610456 - var kyrrsett í Straumsvík þann 5. júlí. Ástæðan er sú að ekki tókst að sýna fram á virkni neyðarbúnaðar. Hefur flokkunarfélagi og fánaríki verið tilkynnt um kyrrsetninguna. 

Kyrrsetningu verður aflétt þegar áhöfn sýnir fram á fullnægjandi virkni neyðarbúnaðar.

Uppfært 7.7.2023: Kyrrsetningu hefur verið aflétt þar sem sýnt hefur verið fram á viðgerð. Er skipinu því heimilt að sigla.