19. desember 2023
19. desember 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Drónabanni aflétt
Almannavarnir hafa tilkynnt að drónabann sem sett var á í upphafi eldgoss sé ekki nauðsynlegt lengur eins og staðan er.

Þar sem frekara vísindaflug er ekki fyrirhugað í bili, hefur drónabanni sem sett var á í upphafi eldgoss á Reykjanesi verið aflétt.