Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

16. mars 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

CERT-IS varar við svikaherferðum sem beinast gegn rafrænum skilríkjum

Ísland.is vill vekja athygli notenda á tilkynningu frá Cert-IS vegna svikaherferða gegn rafrænum skilríkjum.

oryggi

Netárásum og svikaherferðum hefur fjölgað síðustu misseri og mikilvægt að vera vel upplýstur um þær aðferðir sem notaðar eru til að hafa gögn og fé af fólki.

Við viljum biðja fólk að lesa vel tilkynningu Cert-IS og alls ekki nota rafræn skilríki nema vera viss um að það sé tengt eigin notkun.

Tilkynning frá Cert-IS

Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.