Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. október 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Inflúensubólusetning fyrir börn

Bólusetning gegn inflúensu fyrir börn fædd frá 2020 niður í 6 mánaða (miðað er við að þau séu orðin 6 mánaða þegar þau fá bólusetninguna).

Heilbrigðisstofnun Austurlands mekri með texta

Eins og síðasta ár er þessi aldurshópur í forgangshópi að fá bólusetninguna. Hún mun standa til boða í ung og smábarnaskoðunum fram í janúar, en ef foreldrar vilja fá tíma fyrir börn sín á öðrum tímum vinsamlega pantið tíma í síma 470 - 3001.

Bólusetningin er að kostnaðarlausu.