19. desember 2022
19. desember 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Birting íshlutfalls við endurvigtun undir eftirliti
Fiskistofa birtir niðurstöður eftirlits með endurvigtun með tilliti til íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti á tímabilinu 1. júní til 31. október 2022.

Fiskistofa birtir niðurstöður eftirlits með endurvigtun með tilliti til íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum sem sættu eftirliti á tímabilinu 1. júní til 31. október 2022.
Taflan sýnir íshlutfall við endurvigtun undir eftirliti Fiskistofu í samanburði við vegið meðalíshlutfall í öðrum endurvigtunum á tímabilinu.
Rauða súlan í súluritinum hér fyrir neðan auðkennir þær vigtanir þar sem eftirlitsmaður var viðstaddur.