24. mars 2023
24. mars 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Betri geðheilsa - bætt samfélag
Málþings um geðheilsu fimmtudaginn 04. maí 2023 í Valaskjálf.

HSA í samvinnu við Tónleikafélag Austurlands, Félagsþjónustu Múlaþings og Félagsþjónustu Fjarðabyggðar
boðar til Málþings um geðheilsu fimmtudaginn 04. maí 2023 í Valaskjálf.
Dagskráin hefst kl. 13:00 og lýkur kl. 18:00.
Takið daginn frá, nánari dagskrá auglýst síðar.