Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. júlí 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla landskjörstjórnar 2022

Ársskýrsla landskjörstjórnar 2022 er komin út.

Lógó landskjörstjórnar

Í ársskýrslunni má nálgast fróðleik um starfsemi landskjörstjórnar. Árið 2022 var fyrsta starfsár landskjörstjórnar en meðal verkefna voru sveitarstjórnarkosningar og allt sem þeim fylgir með m.a. reglugerðarvinnu í tengslum við ný kosningalög. Þá þurfti að koma upp starfhæfri einingu með skrifstofu og fleiru.

Ársskýrsluna má lesa hér.