16. desember 2022
16. desember 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Aflasamsetning vinnsluskipa sem lutu eftirliti árið 2021
Fiskistofa hefur tekið saman gögn sem sýna aflasamsetningu vinnsluskipa sem lutu eftirliti Fiskistofu á árinu 2021.

Fiskistofa hefur tekið saman gögn sem sýna aflasamsetningu vinnsluskipa sem lutu eftirliti Fiskistofu á árinu 2021.
Teknar voru saman upplýsingar um aflasamsetningu í tveimur veiðiferðum sem farnar voru áður en eftirlitsmaður fór með, meðan eftirlitsmaður er um borð og svo í tveimur veiðiferðum sem farnar voru eftir að eftirlitsmaður hafði verið um borð. Veiðiferðir þar sem eftirlitsmenn eru um borð eru auðkenndar með feitu letri.
Ekki er lagt mat á það hvar skipin voru að veiðum en það getur eðli málsins samkvæmt haft áhrif á aflasamsetningu.