Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. september 2024

Aflahefti fyrir fiskveiðiárið 2023/2024

Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um afla og veiðar síðasta fiskveiðiárs.

Fiskar i neti mynd - Fiskistofa

Á síðasta ári birtum við aflaheftið í Power BI þar sem hægt er að skoða upplýsingarnar frá ýmsum hliðum. Það hefur mælst vel fyrir og því er aflaheftið birt með sama hætti í ár.

Aflaheftið, ásamt aflahefti síðasta fiskveiðárs, má nálgast undir liðnum tölulegar samantektir.