Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. júlí 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Að eldast - nýr lífsviðburður

Upplýsingar um réttindi aldraðra og þá þjónustu sem hið opinbera veitir á þessum tímamótum.

folk_i_gongu

Að eldast er nýjasti lífsviðburðurinn á Ísland.is. Lífviðburðurinn er hluti af verkefninu Gott að eldast sem snýr að því að bæta þjónustu við eldra fólk.

Fyrsta skrefið var að taka saman gagnlegar upplýsingar sem fylgja því að eldast og í framhaldinu endurskoða upplýsingagjöf og aðgengi að þeirri þjónustu sem stendur eldra fólki til boða.

Gott að eldast lífsviðburður á Ísland.is



Fylgstu með því nýjasta

Skráðu þig á póstlista Stafræns Íslands og fylgstu með því nýjasta í stafrænni opinberri þjónustu.