Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. september 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna framlengd til 31. október

Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna verður framlengd af Heilbrigðisráðuneytinu en hún rann út 31. ágúst. Rafrænar leiðir til endurgreiðslu eru virkar og hafa heilbrigðisyfirvöld óskað eftir því við sérgreinalækna að þeir nýti þær leiðir áfram sjúklingum til hagsbóta.

Sjúkratryggingar lógó