9. júlí 2022
9. júlí 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Skjöl frá Sjúkratryggingum opnast ekki í pósthólfi á Ísland.is
Bilun er í kerfiseiningu sem birtir skjöl frá Sjúkratryggingum á Ísland.is. Hægt er að opna skjölin í Réttindagátt.

Réttindagáttin er á slóð: https://rg.sjukra.is
Unnið er að viðgerð og biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun kann að valda.