Fara beint í efnið

Flutt frá Norðurlöndunum

Flutningstilkynning frá Norðurlöndum til Íslands

Flutning frá Norðurlöndunum til Íslands þarf að tilkynna í eigin persónu í afgreiðslu Þjóðskrár Íslands eða á skrifstofum lögregluembætta landsins innan sjö daga.

Séu börn meðal þeirra sem flytja þurfa þau einnig að vera viðstödd. Framvísa þarf löggildum persónuskilríkjum hvers og eins (vegabréfi, ökuskírteini eða nafnskírteini).

Nánar á vef Þjóðskrár Íslands

Flutningstilkynning frá Norðurlöndum til Íslands

Þjónustuaðili

Þjóð­skrá