Byggðastofnun veitir langtímalán til fjárfestinga, hagræðingar og fjárhagslegrar endurskipulagningar fyrirtækja á starfssvæði stofnunarinnar. Lánastarfsemi Byggðastofnunar er valkostur í fjármögnun sem stuðlar að hagstæðum lánskjörum og lánsframboði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á landsbyggðinni.
Eftir innskráningu í umsóknargátt Byggðastofnunar er umsóknarferlið að finna undir Umsóknir.
Þjónustuaðili
Byggðastofnun