Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig get ég nálgast upplýsingar um stöðu á forskráningu bíls?

Ekki er hægt að sjá stöðu á forskráningu bíls á netinu. Þú færð sendan tölvupóst um leið og búið er að forskrá ökutækið, eins færðu tölvupóst ef það vantar einhver gögn.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?