Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvenær þarf að skila tækniskýrslu með umsókn um forskráningu?

Almennt þarf að skila tækniskýrslu með umsókn um forskráningu ökutækja sem ekki hafa áður verið skráð í Evrópulandi eða með Evrópuviðurkenningu fyrir ný ökutæki af einhverju tagi. Nálgast má frekari upplýsingar hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?