Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvað er breytingarlás á bíl?

Það eru til nokkrar tegundir af breytingalásum. Það er t.d. settur breytingalás á ökutæki sem eru stolin. Einnig getur eigandi óskað eftir því að það sé settur breytingalás á ökutækið sitt. Sjá nánar um breytingalása hér: https://island.is/breytingalas-a-okutaeki

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?