Greiðsluþátttaka vegna tæknilegra hjálpartækja
Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Gagnagátt, það er aðrir en heilbrigðisstarfsmenn, geta fyllt út eyðublaðið Umsókn um styrk til kaupa á hjálpartæki undir Eyðublöð og vottorð - Hjálpartæki og sent inn í gegnum Gagnaskil einstaklinga eða skilað í Þjónustumiðstöð okkar.
Tæknileg hjálpartæki

Þjónustuaðili
Sjúkratryggingar