Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hvernig er sótt um hjálpartæki í bíl?
Í flestum tilvikum þarf heilbrigðisstarfsmaður að senda inn umsókn um hjálpartæki ásamt gátlista. Ef að viðkomandi á vottorð í gildi hjá Sjúkratryggingum getur hver sem er sótt um.
Fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Gagnagátt, það er aðrir en heilbrigðisstarfsmenn, geta fyllt út eyðublaðið Umsókn um styrk til kaupa á hjálpartæki undir Eyðublöð og vottorð - Hjálpartæki og sent inn í gegnum Gagnaskil einstaklinga eða skilað í Þjónustumiðstöð okkar ásamt gátlista Gátlisti með umsókn um hjálpartæki í bifreiðar
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?