Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7. júní 2021
Vegna uppfærslu á kortakerfinu verða takmarkanir á myndatökum í vikunni 14. til 18. júní og ekki hægt að gefa út dvalarleyfiskort á þeim tíma.
27. maí 2021
Dvalarleyfateymi Útlendingastofnunar er nú önnum kafið við að afgreiða umsóknir um dvalarleyfi fyrir námsmenn fyrir komandi skólaár.