Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. febrúar 2019
Í viðamikilli könnun sem nýlega var gerð á viðhorfi til þjónustu sýslumanna, trausts á embættum þeirra auk fleiri atriða kemur fram að almennt er borið mikið traust til sýslumanna og ánægja er með þjónustu þeirra.
17. janúar 2018
Fjársýsla ríkisins sendir nú allar kvittanir frá sýslumönnum rafrænt inn á pósthólf gjaldanda á vefnum island.is. Því er pappírskvittanir ekki sendar lengur í pósti.