Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. maí 2021
Dómsmálaráðherra opnaði í dag nýjan vef sýslumanna á Ísland.is ásamt Kristínu Þórðardóttur formanns Sýslumannaráðs og Andra Heiðari Kristinssyni framkvæmdastjóra Stafræns Íslands.
Um næstu áramót munu taka gildi breytingar á barnalögum sem samþykktar voru á Alþingi þann 15. apríl 2021.
17. maí 2021
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar laugardaginn 5. júní 2021.
10. maí 2021
Frá 1. júní nk. verður opið í hádeginu á sýsluskrifstofunni á Egilsstöðum.
13. mars 2021
Mótun á framtíðarsýn fyrir sýslumannsembættin, sem felur í sér að þar verði veitt framúrskarandi þjónustu óháð búsetu og staðsetningu, hvar og hvenær sem er, eftir því sem hentar almenningi hverju sinni.
4. mars 2021
Iðnaðarmenn sem öðlast meistararéttindi geta nú sótt um meistarabréf sín rafrænt eftir að opnað var fyrir stafrænar umsóknir um meistarabréf í löggiltum iðngreinum á vefnum Ísland.is.
3. febrúar 2021
Málaflokkur persónuverndarmála hefur sífellt ríkara hlutverki að gegna í samfélagi nútímans og fer hratt vaxandi á alþjóðavísu. Stafræn þjónusta, vöxtur gagnafyrirtækja ásamt aukinni notkun samfélagsmiðla og nettengdra snjalltækja gera sérstakar kröfur þegar meðferð persónuupplýsinga er annars vegar.
2. desember 2020
Dómsmálaráðuneytið hefur falið embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum það verkefni ráðuneytisins að gefa út yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar stofnunar hjúskapar erlendis.
10. mars 2020
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði stafrænna forma.
2. janúar 2020
Frá og með 1. janúar 2020 verður tekið við öllum íslenskum kreditkortum til greiðslu á gjöldum sem sýslumenn innheimta eða áskilja fyrir þjónustu sína.