Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. nóvember 2024
Útgáfa sveinsbréfa hefur verið færð til embættis sýslumannsins á Suðurlandi og taka breytingarnar gildi 1. janúar 2025. Þetta kemur í kjölfar breytingar á lögum nr. 42/1978 um handiðnað sem hafði það að markmiði að draga úr leyfisbréfaútgáfu í miðlægri stjórnsýslu hins opinbera þannig að meira svigrúm yrði til eiginlegrar stefnumótunarvinnu innan ráðuneytisins.
15. nóvember 2024
Beiðni um að sýslumaður staðfesti samning um forsjá stjúpforeldris
Vakin er athygli á að ökumenn sem stjórna ökutækjum til farþega- og farmflutninga í atvinnuskyni þurfa að gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.
1. nóvember 2024
Nú er hægt að skila inn rafrænni erfðafjárskýrslu vegna fyrirframgreiðslu arfs ef allir málsaðilar eru með rafræn skilríki
31. október 2024
Hægt er að sækja um endurnýjun á ökuskírteini fyrir 65 ára og eldri á Ísland.is. Að lokinni umsókn er læknisvottorði frá heimilislækni skilað inn til sýslumanns og ökuréttindi endurnýjuð.
24. október 2024
mánudaginn 28. október nk.
Dómsmálaráðherra hefur sett Svavar Pálsson, sýslumanninn á Norðurlandi eystra, tímabundið sem sýslumann á Austurlandi frá 1. nóvember 2024 til og með 31. október 2025.
vegna starfsdags
16. október 2024
Sýslumenn fengu það hlutverk að hafa umsjón með stafrænni útfærslu verkefnisins sem gerði íbúum Grindavíkur kleift að selja ríkissjóði húsnæðið sitt að tilteknum skilyrðum uppfylltum. Umsækjendur gátu í kjölfarið fyllt út umsókn á Ísland.is.
Stafræn beiðni um niðurfellingu réttaráhrifa skilnaðar að borði og sæng hefur verið sett í loftið.