Útgáfa 4.mars 2025
4. mars 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.


Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Mínar síður
Lagfæringar
Valmynd lagfærð
Þýðingar lagaðar fyrir Mín gögn
Skilríkjaþjónusta lagfæringar
Birting á tekjuáætlun Tryggingastofnunar lagfærð
Umsóknir
Lagfæringar
Umsókn um vegabréf
Hönnun á tilkynningarpósti til forráðamanna
Erfðafjárskýrsla
Lagfæringar á fyrirfram útfylltu búi sem mistókst ef það var óvirkt
Umsóknir TR
Uppfærsla og sync á stöðuvélum
Umsókn um fæðingarorlof
Sýna upplýsingar um kynforeldra í yfirliti umsóknar
Lagfæringar á villum
Uppfæra athugasemdir fyrir atvinnurekendur í tölvupósti
Ákvörðun um skipti dánarbús
Nýjum reit bætt við (vaxtaprósenta) fyrir banka upplýsingar
Jafna stærðir á inntaksreitum
Umsóknarkerfi
Ýmsar villulagfæringar
Umsókn um breytta skólavist
Uppfærsla á sendingu umsóknar, e2e prófunum bætt við, uppfærsla á þýðingum
Nýtt
Kennsluréttindi á vinnuvél
Ísland.is vefur
Lagfæringar
Stuðningur við 4 dýptarstig í slóðum (stofnanasíða, undirsíða foreldris, undirsíða stofnunar, almennur listi)
og:image url eru nú kóðaðar
Vörulisti vefþjónusta, fótur var að birtast efst á síðu
Nýtt
Útlit fréttakorta breytt fyrir Stafrænt Ísland og Lögregluna
,,Mínar síður'' fellivalhnappur er nú hlekkur (ekki orðið virkt)
Landsspítali - komandi viðburðir og fyrrum viðburðir eru á nú á aðskildum síðum
Tækifærisleyfi - staðsetning birtst nú á kortum
Sækja fréttir úr CMS í stað Elasticsearch þegar ekki er síað til að komast fram hjá 10.000 færslu takmörkun
Annað
Allar síður og endapunktar sem tengjast ,,Viðspyrnu'' fjarlægt úr kóðagrunni
Tilkynningar
Lagfæringar
Hlekkir lagfærðir til að styðja við Outlook í símatæki
Innskráningar og umboðskerfi
Lagfæringar
Breytingar á því hvernig umboð eru sótt og filteruð til að styðja við hnipp tilkynningar á umboð
Nýtt
Tenging við þjónustukerfi Stafræns Íslands til að hefja auðkenningarflæði
Önnur verkefni
Styrkjatorg, nokkrar uppfærslur á viðmóti