Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Útboð um þróun X-Road

15. nóvember 2024

Nordic Institute for Interoperability Solutions auglýsir útboð um þróun á gagnasamskipta lausninni X-Road.

Straumurinn

Nordic Institute for Interoperability Solutions (NIIS) er samstarfsverkefni Íslands, Finnlands og Eistlands sem móta stefnu og fjárfesta í þróun X-Road og fleiri lausna sem þróaðar eru hjá NIIS. Til viðbótar eru Álandseyjar, Færeyjar og Úkraína aðilar að samstarfinu.

Útboðið er opið til og með 4. desember.

Stafrænt Ísland hvetur íslensk hugbúnaðarteymi til að bjóða í verkefnið.

Lesa nánar um útboðið

Lesa nánar um X-Road

Lesa nánar um NIIS

Frétt um þátttöku Íslands í NIIS