Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og talþjálfun
Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði vegna sjúkraþjálfunar, iðjuþjálfunar og talþjálfunar samkvæmt greiðsluþátttökukerfinu.
Rétturinn nær til allt að 15 meðferðarskipta á 12 mánaða tímabili. Hægt er að sækja um viðbótarþjálfun.